Mér hefur lengi langað til þess að prufa að rækta mín eigin blóm. Ég fór því í blómaval og keypti mér fræ og setti í nokkra potta. Nú er bara að vona það besta!
Í silfurlitaða pottinum er melónutré, í eggjabökkunum eru hvít lítil blóm (man ekki hvað heitir), í svörtu litlu pottunum eru rabbabarafræ. (Það eru fleiri pottar í örðum glugga).
Vonandi heppnast þetta ágætlega.