mánudagur, 1. júní 2015

Sumarlegt

Nú er sumarið í hámarki og mér fannt ekki alveg nógu sumarlegt hjá mér..
Ég keypti mér gervi rósir á aliexpress. 17 stk. hingað komnar á innan við 1500 kr- Mér finnst þær gjörsamlega fabjölöss!!


Ég pimpaði líka aðeins upp á sjónvarpsvegginn hjá okkur. Greinarnar og kertin fékk ég í IKEA, myndirnar á veggnum gaf teingdamóðir mín mér  en hún hefur mjög góðan smekk á öllu því sem við kemur heimilinu þá sérstaklega gardínum. Ég er ein af þeim sem þarf alveg mannin með sér þegar þarf að velja gardínur og þá kemur hún sterk inn.

Takk fyrir að fylgjast með <3