sunnudagur, 8. nóvember 2015

Jólakrans

Nú eru jólin á næsta leiti og nú þegar eru flestar búðir orðnar stútfullar af jólaskrauti.
Jólabarnið er að lifna við inni í mér og því varð ég að gera eitthvað í því og það strax !



Ég ákvað því að föndra smá í dag.. hrikalega auðvelt!
Ég tók herðatré í sundur, mótaði hring úr því eða svona nokkhvernvegin hring.. og þræddi kúlurnar uppá eina í einu, lokaði svo herðatrénu og nú er hægt að hengja kransinn upp hvar sem er eða láta hann liggja á borði. Þetta tekur lítinn tíma og er mjög auðvelt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli